Show More
Andlitin/The faces
Hreyfing handarinnar er ósjálfráð og smátt og smátt mótast myndin eins og sjálfsprottin vera sem á sér ekki samlíkingu neinsstaðar. Verur sem ég hvorki þekki eða hef áður séð. Undrandi spyr ég þegar ég horfi í þessi nýju andlit sem birtast eins og úr öðrum heimi, hver ertu, hvaðan kemuru, á ég að þekkja þig?
The movement of the hand is instinctive, little by little the painting forms like a spontaneous being that has no metaphor anywhere. Beings that I don’t recognize nor have I seen before. Astonished I ask when I look into these new faces that appear as if from another world, who are you, where do you come from, do I know you?