top of page

ABOUT

Eg 18.7.2020-minni.jpg

María Manda (Mandý) er fædd í Reykjavík 1960 og er sjálfstætt starfandi umbúðahönnuður. Á sínum yngri árum stundaði hún nám í módelteikn-ingu, postulínsmálun, vatnslitum og olíumálun við ýmsa skóla. Eftir að hafa sinnt hönnunarstörfum eingögnu ákvað hún eftir langt hlé að taka upp pensilinn aftur og sótti námskeið í bæði olíu og vatnslitum hjá ýmsum listkennurum. Mandý hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í mörgum samsýningum bæði í hönnun og list. Hún er meðlimur í SÍM, Litku og Grósku myndlistarfélögum. Verkin hennar eru í einkaeigu bæði hér heima og erlendis. Mandý er meðlimur í Gallerí ART67 og með vinnustofu að Korpúlfsstöðum.

​María Manda (Mandy) born in Reykjavík 1960 is an independent packaging construction and graphic designer. She studied figure drawing, porcelain painting, watercolor, and oil painting from an early age at various art schools. After a long break pursuing her career in design, Mandy took up her artistic need to paint again in 2007 by regenerating her oil and watercolor skills by attending art classes with various art instructors. She has done both private and group exhibitions in art and design. Mandy is a member of three art associations, SIM, Litka, and Gróska. Her artwork is privately owned both in Iceland and abroad. Mandy is a member of Gallery ART67 at Laugavegur in Reykjavík and her studio is at Korpúlfsstaðir.

bottom of page