top of page

Sýningar/Exhibition

Páfuglar/Smásögur - Pavo/Novella

 Málverkasýning í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri.  23/6 - 5/7 2022

Sýningin Páfuglar/Smásögur eru 13 frásagnir um ólíka páfugla. Skrautlegt útlit páfuglsins segir ekki alltaf til um hvernig honum líður, lifir eða nærist. Það er áhorfandans að skilja sögu páfuglsins og gefa henni líf. Lundinn er smár en skrautlegur „Páfugl“, trúr maka sínum en tekur áhættur, lifir djarft og er hugrakkur eins og Beta, Jóna og Aldís, fósturlandsins Freyjur, mæður, konur, meyjur.

Art exhibition at the Gallery Mjólkurbúðin in Akureyri. 6/23 - 7/5 2022

The exhibition Pavo/Novella are 13 narratives about different Pavos. Their decorative appearances do not always reveal how they feel, live, or nourish. It is the viewer´s task to understand their stories and give them life. The puffin is a small but decorative “Pavo“, but is true to his partner, takes risks, lives boldly and is brave like Beta, Jóna and Aldís the native countries, mothers, women and maidens.

2020

Mardi Gras apríl 2020. Sýning sem átti að fara fram í bókasafni Garðabæjar í apríl en safninu var lokað vegna Covid19 svo sýningin breyttist í lítið heimatilbúið myndband í staðinn.  /   Mardi Gras April 2020. An exhibition that should have been in a library in Gardabæ but the library was closed because of Covid19 so the exhibition developed into a small home-made video instead.

bottom of page